Fréttir & tilkynningar

19.06.2024

Sumaropnun Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna 10. júní - 20. ágúst

Upplýsingamiðstöð ferðamanna - OPIÐ SIGLUFJÖRÐUR/ÓLAFSFJÖRÐUR 10. júní - 20. ágúst 10.00. - 12.00 (Siglufirði) og 13.00 - 17.00 virka daga OPIÐ VERÐUR FRÁ KL. 10.00 - 14.00 á laugardögum á SIGLUFIRÐI LOKAÐ um helgar í ÓLAFSFIRÐI Bókasöfnin ...
19.06.2024

Sumarlesturinn er hafinn!

Nú er sumarlesturinn hafin hjá Bókasafni Fjallabyggðar. Með því að taka þátt takast börnin á við sex skemmtilegar lestraráskoranir og safna límmiðum sem þau líma á skemmtilega borðspilið sem fylgir. Hvetjum börnin til að taka þátt
15.05.2024

BÓKASAFNIÐ Í ÓLAFSFIRÐI !

ÓFORMLEG OPNUN ! Við ætlum að opna miðvikudaginn 15. maí á nýja staðnum, Bylgjubyggð 2b Rétt er að taka fram að frágangi er ekki að fullu lokið og biðjumst við velvirðingar á því. Hefðbundin opnunartími verður frá kl. 13.00-17.00 Hlökkum til að s...