14.06.2023 SUMARLESTUR Nú er sumarlesturinn að hefjast og hann er sérlega skemmtilegur þetta árið. Börnin koma á bókasafnið og fá þar veggspjald, sem er ævintýrakort, til eignar og í hvert sinn sem þau skila bók (eða lesa á safninu) fá þau límmiða til að líma á...