Frá og með deginum í dag 25. mars tóku harðari takmarkanir vegna Covid gildi. Engin breyting verður hjá bókasafni Fjallabyggðar hvað varðar afgreiðslutíma. Bókasafnið er opið frá kl. 13.00-17.00 virka daga. Við viljum samt biðja alla og ítreka að nú...
Vorum að setja inn myndir af þeim bókum sem við keyptum í janúar. Nýjustu bækurnar eru efst þegar klikkað er á flipann hvort sem skoðaðar eru skáldsögur, barnabækur, sakamál eða annað.