Fréttir & tilkynningar

19.09.2024

Barnadeildin í bókasafninu, Siglufirði - LOKUÐ

Vegna framkvæmda verður barnadeild bókasafnsins lokuð frá fimmtud. 19. sept. til og með föstud. 27. sept. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hlökkum til að opna eftir breytingar. Kveðja Starfsfólkið
29.08.2024

LEITIR.IS OG ISLAND.IS

Líkt og mörg ykkar væntanlega vitið verða breytingar á innskráningarþjónustu island.is 1. september næstkomandi: • Íslykill hættir • Eldri innskráningarþjónusta Ísland.is lokar („Rafræn skilríki/Íslykill“ á Leitir.is) Búið er að setja upp nýja ten...
22.08.2024

ÓLAFSFJÖRÐUR - LOKAÐ FÖSTUDAGINN 30. ÁGÚST

Bókasafnið í Ólafsfirði verður LOKAÐ á morgun, föstudaginn 30. ágúst. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
19.07.2024

UPPFÆRT!