Fréttir & tilkynningar

01.09.2023

Vetraropnun tekur gildi!

Frá og með 1. september er opnunartími bókasafns Fjallabyggðar frá kl. 13.00-17.00 virka daga  
30.06.2023

Bókasafnið á Ólafsfirði - LOKAÐ - föstudaginn 30. júní

Vegna óviðráðanlegra orsaka verðum við því miður að hafa lokað í bókasafninu á Ólafsfirði.
14.06.2023

Sumarlesturinn hafinn!

SUMARLESTUR Nú er sumarlesturinn að hefjast og hann er sérlega skemmtilegur þetta árið. Börnin koma á bókasafnið og fá þar veggspjald, sem er ævintýrakort, til eignar og í hvert sinn sem þau skila bók (eða lesa á safninu) fá þau límmiða til að líma á...
03.01.2023

Gjaldskrá 2023

23.12.2022

Gleðileg jól !

31.05.2022

GEGNIR LOKAÐUR!