Fréttir & tilkynningar

18.11.2020

OPNUM Í DAG EFTIR BREYTINGAR!

Tilkynnum með gleði í hjarta að bókasafnið á Siglufirði opnar í dag eftir breytingar.
10.11.2020

Nýjar bækur og fréttir af gólfefnaskiptum

Vorum að setja inn myndir af nýjustu titlunum hjá okkur. Þetta er bækur sem þegar eru komnar, eru í frágangi eða á leiðinni í pósti. Vegna gólfefnaskiptanna Siglufjarðarmegin er ekki mögulegt fyrr en í fyrsta lagi á föstudaginn næsta, sem er föstudag...
27.10.2020

Bókasafnið, Siglufirði lokar tímabundið 2. nóvember

Vegna framkvæmda (gólfefnaskipti) verður Bóka- og héraðsskjalasafnið á Gránugötu lokað frá og með mánudeginum 2. nóvember. Reynum að opna aftur við fyrsta mögulega tækifæri. Nánar auglýst síðar. Minnum á að Bókasafnið, Ólafsfirði er opið frá kl. 13.0...