Fréttir & tilkynningar

12.02.2025

Engir áminningarpóstar til lánþega!

Eftir kerfisuppfærslu í bókasafnkerfinu núna í byrjun febrúar hafa því miður engir áminningarpóstar verið sendir til lánþega. Áminningarpóstur er allajafna sendur út til lánþega örfáum dögum fyrir skiladag til að minna á að skiladagur nálgast. Búið ...
29.01.2025

BOOKTOK er mætt á bókasafnið

Loksins! BOOKTOK ER MÆTT! Höfum fengið vinsælustu bækurnar, fyrir þá sem kjósa að lesa á ensku, á safnið hjá okkur á Siglufirði, að sjálfsögðu einnig hægt að fá þær sendar yfir á Ólafsfjörð. Sarah J Maas, Rebecca Yarros og fleiri. Vonumst til að geta...
20.12.2024

Jólakveðja

Gleðilega jólahátíð kæru vinir með kærri þökk fyrir árið sem er að líða Hrönn, Bylgja, Gígja og Villi
19.07.2024

UPPFÆRT!