Gjaldskrá Bókasafns Fjallabyggðar 2024
Bókasafnsskírteini þarf að endurnýja árlega.
Árgjald:*
Börn og unglingar........................................... FRÍTT
Fullorðnir (18 – 66 ára)................................... 2.950 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar........................... FRÍTT
Skammtímakort (gildir í 3 mán.).................. 2.200 kr.
Nýtt skírteini..................................................... 850 kr.
Dagsektir:
Dagsekt fyrir hvert eintak................................ 45 kr.
Hámarkssekt á eintak (fullorðnir)................... 1.780 kr.
Hámarkssekt á eintak (börn)........................... 820 kr.
Hámarkssekt á einstakling............................... 7.880 kr.
Annað:
Frátektir á eintak................................................ 230 kr.
Millisafnalán........................................................ 2.050 kr.
Prentun/ljósritun A4 sv/hv............................... 50 kr.
Prentun/ljósritun A4 lit..................................... 100 kr.
Fyrir týnt eða skemmt eintak (bók)................ 5.000 kr.
Fyrir týnt eða skemmt eintak (tímarit)........... 2.000 kr.
Heimilt er að útvega bókasafninu sömu útgáfu af eintaki / safngagni en ávallt skal greiða dagsektir ef þær eru til staðar. Ef um ný gögn er að ræða (innan við tveggja ára) gildir innkaupsverð.
Ef safnefni er ekki skilað þrátt fyrir ítrekaðar innheimtutilraunir telst safnefnið glatað og skal viðkomandi lánþegi þá bæta bókasafninu skaðann.
Ekki er heimilt að taka út á annað lánþegakort en sitt eigið.
Samþykki ábyrgðarmanns vegna útlánaskírteinis barns (6 - 12 ára) (Pdf)
Samþykki ábyrgðarmanns vegna útlánaskírteinis unglings (13 - 17 ára) (Pdf)
Gjaldskrá héraðsskjalasafns:
Prentun/ljósritun A4 sv/hv: ............................................ 50 kr.
Prentun/ljósritun A4 lit: ................................................... 1000 kr.
Skönnun: pr. bls.: .............................................................. 120 kr.
Umsýslugjald: ................................................................... 800 kr.