Héraðsskjalasafnið

Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar varð til við stofnun sveitarfélagsins Fjallabyggðar en áður starfaði safnið undir nafninu Héraðsskjalasafn Siglufjarðar.

Í héraðsskjalasafninu eru varðveitt gögn frá Siglufirði og Ólafsfirði.

Fyrirspurnir sendist á skjalasafn@fjallabyggd.is