Útlánareglur

Við vekjum athygli lánþega á að hægt er að panta nýútkomnar bækur á skammtímaláni.  

Útlánstími á bókum:

Bækur 399 bls. og minna lánast í 10 daga

Bækur 400 bls. og meira lánast í 30 daga

Útlánstími á nýjum barnabókum er alltaf 30 dagar

Útlánstími á tímaritum er 10 dagar