Útlánareglur

Við vekjum athygli lánþega á að nú er hægt að  panta nýútkomnar bækur á skammtímaláni.  

Eitt eintak af hverri vinsælli, nýrri bók, lendir þó alltaf í hillu, þannig að „fyrstur kemur, fyrstur fær“ er í fullu gildi.

Haft að hámarki þrjár 14 daga bækur í láni í einu.

Haft að hámarki þrjár 14 daga bækur í pöntun í einu.

Þetta er gert til þess að fleiri fái tækifæri til að lesa nýjustu bækurnar.