Viðskipavinir bókasafna fá afhent lykilorð þegar þeir fá skírteini. Með lykilorðinu er hægt að nýta sér sjálfsafgreiðsluvél safnins en einnig veitir það aðgang að Mínum síðum á leitir.is (Opnast í nýjum vafraglugga).
Týnist lykilorð má biðja um nýtt í afgreiðslu safnsins gegn framvísun skírteinis.
Á Mínum síðum geta viðskiptavinir:
Eftir sem áður er viðskiptavinum velkomið að hringja í bókasafnið og spyrjast fyrir um stöðu sína eða fá láni framlengt. Síminn er 464-9120 (Siglufjörður) og 464-9215 (Ólafsfjörður).
LEIÐBEININGAR UM INNSKRÁNINGU
Eftir að hafa fengið lykilorð frá Bókasafninu er hægt að skrá sig inn á „Mínar síður“ á Leitir.is.
Ef vandamál koma upp er best að hafa samband við starfsmenn bókasafnsins.