Eftir kerfisuppfærslu í bókasafnkerfinu núna í byrjun febrúar hafa því miður engir áminningarpóstar verið sendir til lánþega. Áminningarpóstur er allajafna sendur út til lánþega örfáum dögum fyrir skiladag til að minna á að skiladagur nálgast.
Búið er að tilkynna vandamálið til framleiðanda og málið er í skoðun hjá þeim í hæsta forgangi.
Gránugötu 24 | 580 Siglufirði Bylgjubyggð 2b | 625 Ólafsfirði Netföng: info@fjallabyggd.is / bokasafn@fjallabyggd.is |
Opnunartími frá 1. september LOKAÐ UM HELGAR Starfsfólk |
Lestur er bestur