Sumarlestur

Sumarlestur Bókasafns Seltjarnarness 

Sumarlestur

Sumarlestur hefur það að markmiði að viðhalda og auka lestrarfærni barna.

Allt sem þarf að gera er að skrá lesnar bækur á lestrarblöð. Þar á að tiltaka titil bókar, blaðsíðufjölda og skrifa stutta umsögn um bókina. Allir fá broskarl og stimpil bókasafnsins eftir hverja lesna bók.

Happdrætti .... verðlaun