Safnkostur

Á Bókasafni Fjallabyggðar er boðið upp á fjölbreyttan safnkost fyrir börn og fullorðna. Safnið leggur áherslu á að kaupa inn íslenskt efni, skáld- og fræðirit en einnig að fylgjast með og kaupa inn áhugavert efni sem gefið er út erlendis.

Í safninu er meðal annars að finna:

Skáldrit á íslensku og erlendum tungumálum
Fræðirit á íslensku og erlendum tungumálum (aðallega ensku)
Myndasögur
Hljóðbækur
Tímarit
Rafræn gögn á hvar.is (Opnast í nýjum vafraglugga)

Safnkostur sem skráður er í Gegni- samskrá bókasafna var:

Desember 2014
Bókasafnið Siglufirði, 20.438 eintök – Bókasafnið Ólafsfirði, 14.895 eintök

Ddesember 2015
Bókasafnið Siglufirði, 24.828 eintök - Bókasafnið Ólafsfirði, 15.437 eintök

Desember 2016
Bókasafnið Siglufirði, 27.064 eintök - Bókasafnið Ólafsfirði, 15.806 eintök

Desember 2017
Bókasafnið Siglufirði, 31.116 eintök - Bókasafnið Ólafsfirði, 16.457 eintök

Desember 2018
Bókasafnið Siglufirði, 31.976 eintök - Bókasafnið Ólafsfirði, 16.791 eintök