BOOKTOK er mætt á bókasafnið

Booktok bækur
Booktok bækur

Loksins! BOOKTOK ER MÆTT! Höfum fengið vinsælustu bækurnar, fyrir þá sem kjósa að lesa á ensku, á safnið hjá okkur á Siglufirði, að sjálfsögðu einnig hægt að fá þær sendar yfir á Ólafsfjörð. Sarah J Maas, Rebecca Yarros og fleiri. Vonumst til að geta fjölgað höfundum ef eftirspurn verður.