Félag héraðsskjalasafna á Íslandi

Héraðsskjalasöfnin starfa skv. lögum um opinber skjalasöfn nr. 77/2014 og reglugerð um héraðsskjalasöfn nr. 283/1994.

Héraðsskjalasöfnin eru sjálfstæðar skjalavörslustofanir að lögum á vegum sveitarfélaga er lúta faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands.

Árið 2008 var gerð úttekt á starfsemi þeirra á vegum Þjóðskjalasafns Íslands sem finna má hér.