Rafbókasafnið

Til þess að geta tekið raf- og hljóðbækur að láni í Rafbókasafninu þurfa lánþegar að eiga gilt lánþegakort og PIN-númer í almenningsbókasafni sem er aðildarsafn Rafbókasafnsins. PIN-númer fá lánþegar í afgreiðslu síns bókasafns.

Listi yfir aðildarsöfn Rafbókasafnsins (Opnast í nýjum vafraglugga) með upplýsingum um heimasíður þeirra, hjálparsíður og netföng.