BÓKASAFNIÐ ÓLAFSFIRÐI - STARFSMAÐUR ÓSKAST! - AFLEYSINGAR

Starfsmaður óskast!

Bókasafn Fjallabyggðar, Ólafsfirði auglýsir eftir starfsmanni í afleysingar tímabundið .

Vinnutími er frá kl. 13.00-16.00 virka daga

Þarf að geta hafið störf sem fyrst

Gerð er krafa um góða tölvuþekkingu og ekki er verra ef viðkomandi hefur ánægju af lestri.

Í starfinu felst almenn afgreiðsla viðskiptavina, tengja bækur í Gegni, samskrá bókasafni og ganga frá þeim til útláns, kennsla á sjálfsafgreiðsluvél, létt þrif og fleira. 

 Umsóknir skal senda á hronn@fjallabyggd.is