Fréttir & tilkynningar

05.02.2021

Nýjar bækur í janúar 2021

Vorum að setja inn myndir af þeim bókum sem við keyptum í janúar. Nýjustu bækurnar eru efst þegar klikkað er á flipann hvort sem skoðaðar eru skáldsögur, barnabækur, sakamál eða annað.
05.02.2021

Gjaldskrárbreyting 2021

Gjaldskrá 2021   Opnið fréttina og skoðið nýju gjaldskrána í flipanum sem birtist!
20.01.2021

Bókasafnið á Siglufirði lokað í dag

Bókasafnið á Siglufirði er lokað í dag miðvikudaginn 20. janúar af óviðráðanlegum ástæðum. Bókasafnið í Ólafsfirði er opið frá kl. 13:00-17:00