Fréttir & tilkynningar

30.09.2022

Hannyrðakvöldin að hefjast!

Hannyrðakvöldin hefjast aftur og verða haldin fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði í bóksafninu á Siglufirði. Fyrsta kvöldið verður þann 4. október frá kl. 20.00-22.00. Allir velkomnir og engin nauðsyn að vera með handavinnu
09.09.2022

Leitaðu í þínu safni!

Hér hægra megin á síðunni eru komnir tveir nýir leitarflipar, í bleika flipanum er leitað eingöngu að efni í bókasafninu okkar og í græna flipanum er leitað í öllum almenningssöfnum. þegar leitarorð er slegið inn birtast þrír flipar og þar er hægt að...
15.07.2022

Héraðsskjalasafnið lokar vegna sumarleyfa!

Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar verður lokað á meðan á sumarleyfum stendur eða frá 19. júlí. Opnum aftur 2. ágúst. Hefðbundinn afgreiðslutími er í báðum bókasöfnum, frá kl. 13.00-17.00 virka daga.
31.05.2022

GEGNIR LOKAÐUR!

23.12.2021

Gleðileg jól