Fréttir & tilkynningar

25.06.2020

Nýjar bækur að detta í hús

Vorum að fá nýjar bækur og unnið er við að plasta og ganga frá þeim til útláns í dag og á morgun :)
15.06.2020

Sumarlesturinn hefst 15. júní :)

Ævintýrarlestrarlandakortaleikurinn
08.06.2020

Nýjar bækur voru að koma

Vorum að fá nýjar bækur, þær eru tilbúnar til útláns :) Verið velkomin