Fréttir & tilkynningar

21.12.2020

Afgreiðslutíma bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar - Jól og áramót

Aðfangadagur - LOKAÐ Jóladagur - LOKAÐ Annar í jólum - LOKAÐ Gamlársdagur - LOKAÐ Nýársdagur - LOKAÐ Hefðbundin opnunartími  13.00 - 17.00 er dagana milli jóla og nýárs  
10.12.2020

Nýjar bækur í desember

Vorum að setja inn myndir af 31 nýjum titlum, allt í bland, skáldsögur, ævisögur, barnabækur og fræðibækur eins og prjónabækur, hamfarabækur og fl. Sjá má myndir af öllum nýjum titlum hér í flipanum fyrir ofan "Nýjar Bækur"