Fréttir & tilkynningar

05.08.2021

LOKAÐ - FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG Í BÓKASAFNINU Á ÓLAFSFIRÐI!

    Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður lokað í Bókasafninu, Ólafsfirði í dag 5. ágúst og á morgun, föstudaginn 6. ágúst.   Opið er á Siglufirði frá kl. 13.00-17.00 Síminn er 464-9120 – tölvup -bokasafn@fjallabyggd.is
25.03.2021

Afgreiðslutíma bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar - ÓBREYTTUR!

Frá og með deginum í  dag 25. mars tóku harðari takmarkanir vegna Covid gildi. Engin breyting verður hjá bókasafni Fjallabyggðar hvað varðar afgreiðslutíma. Bókasafnið er opið frá kl. 13.00-17.00 virka daga. Við viljum samt biðja alla og ítreka að nú...
05.02.2021

Nýjar bækur í janúar 2021

Vorum að setja inn myndir af þeim bókum sem við keyptum í janúar. Nýjustu bækurnar eru efst þegar klikkað er á flipann hvort sem skoðaðar eru skáldsögur, barnabækur, sakamál eða annað.