Fréttir & tilkynningar

15.07.2022

Héraðsskjalasafnið lokar vegna sumarleyfa!

Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar verður lokað á meðan á sumarleyfum stendur eða frá 19. júlí. Opnum aftur 2. ágúst. Hefðbundinn afgreiðslutími er í báðum bókasöfnum, frá kl. 13.00-17.00 virka daga.
31.05.2022

GEGNIR LOKAÐUR!

Bókasafn Fjallabyggðar vill vekja athygli á að búið er að loka” Gegni/Aleph” samskrá bókasafna. Áætlað er að  Nýtt kerfi “Gegnir/Alma” opni dagana 9 - 13 júní. Frá og með 31. maí er því skert starfsemi. Hægt verður að fá lánaðar bækur og skila. Það...
23.05.2022

Skemmtileg sending :)

Fengum aldeilis skemmtilega sendingu  Forsagan er þessi: Árið 2016 fengum við fyrirspurn frá Upplýsingamiðstöðinni á Dalvík. þar voru stödd hjón frá Kanada og þau voru að leita að slóðum ömmu og afa konunnar. Hjónin komu svo til Siglufja...
23.12.2021

Gleðileg jól