Sumarlesturinn hefst 15. júní :)

Sumarlesturinn hefst 15. júní og stendur í allt sumar. Í ár verður hann með breyttu sniði því við ætlum að vera með í Ævintýrarlestrarlandakortaleiknum

Lestrarlandakortin eru samstarfsverkefni Menntamálastofnunar, FFÁS, FÍBÚT, Heimilis og skóla, RÚV og SFA, sem eru samtök forstöðumanna almenningsbókasafna.

Hægt er að nálgast Lestarlandakortin á bókasafninu ykkar og hvetjum við alla krakka til að taka þátt og ferðast í bókaheiminum um landið okkar í sumar