Sumarlesturinn er hafinn!

Nú er sumarlesturinn hafin hjá Bókasafni Fjallabyggðar. Með því að taka þátt takast börnin á við sex skemmtilegar lestraráskoranir og safna límmiðum sem þau líma á skemmtilega borðspilið sem fylgir. Hvetjum börnin til að taka þátt