Nú er sumarlesturinn hafin hjá Bókasafni Fjallabyggðar. Með því að taka þátt takast börnin á við sex skemmtilegar lestraráskoranir og safna límmiðum sem þau líma á skemmtilega borðspilið sem fylgir. Hvetjum börnin til að taka þátt
Gránugötu 24 | 580 Siglufirði Bylgjubyggð 2b | 625 Ólafsfirði Netföng: info@fjallabyggd.is / bokasafn@fjallabyggd.is |
Opnunartími frá 1. september LOKAÐ UM HELGAR Starfsfólk |
Lestur er bestur