NÝTT - Tölva og prentari til afnota fyrir gesti

Nú er boðið upp á afnot af tölvu og prentara fyrir gesti bókasafns og Upplýsingamiðstöðvar á Siglufirði. Að svo stöddu er ekki tekið gjald fyrir afnot af tölvu en prentun og skönnun er samkvæmt verðskrá bókasafnsins.