Nýjar bækur í september

Alls ekki opna þessa bók
Alls ekki opna þessa bók

Vorum að setja nýjar bækur í hillurnar, þar á meðal bók Bryndísar Schram, Saumaklúbbsuppskriftarbókina og fleiri og fleiri. Hægt að sjá myndir af öllum titlum undir flipanum "Nýjar bækur" hér fyrir ofan :)