Nýja kerfið - Yfirfærsla á Gegni

Frá og með deginum í dag, 9. maí verður eingöngu hægt að fá lánað og skila bókum á bókasafninu. Ekki er hægt að tengja nýjar bækur og tímarit á meðan á yfirfærslu stendur sem verður sennilega út maí. Áætlað er að slökkva alveg á gamla Gegni um mánaðarmótin maí - júní.