Ný heimasíða Bókasafns Fjallabyggðar

Ný bók
Ný bók

Ný heimasíða bókasafnins hefur nú litið dagsins ljós. Hér verða reglulega settar inn fréttir úr starfinu og nýmæli er að nú geta viðskiptavinir safnisins sem og aðrir séð í flipanum hér efst til hægri myndir af öllum nýjum bókum sem bókasafnið kaupir. Setjum myndir af nýjum bókum um leið og þær berast, þannig geta viðskiptavinir safnsins alltaf fylgst með því hvað er til.