Mánudaginn 4. maí verður létt á samkomubanni. Þann dag opna bókasöfnin að nýju en skert þjónusta verður enn um sinn.
Skiladagur á bókum sem eru í útláni er 14. maí þannig að allir hafa 10 daga eftir að það er opnað til að skila bókum
Takk fyrir að virða og fara eftir fyrirmælum starfsmanna :)
Hægt verður að fylgjast með frekari breytingum :
bokasafn.fjallabyggd.is, facebook.com/BokasafnFjallabyggðar, Siglufirði, Ólafsfirði eða hafa samband bokasafn@fjallabyggd.is - sími 4649120
Gránugötu 24 | 580 Siglufirði Bylgjubyggð 2b | 625 Ólafsfirði Netföng: info@fjallabyggd.is / bokasafn@fjallabyggd.is |
Opnunartími frá 1. september LOKAÐ UM HELGAR Starfsfólk |
Lestur er bestur