Hvað breytist 25. maí? Takmarkanir á bókasafni Fjallabyggðar

Byrjum á því sem breytist EKKI

  • Sprittum hendur
  • Höldum tveggja metra fjarlægð eins og kostur er
  • Engin leikföng á barnadeild
  • Bækur áfram sótthreinsaðar
  • Viðskiptavinir skanna bækur sjálfir
  • Snertifletir sótthreinsaðir tvisvar á dag

Það sem breytist

  • Dagblöðin liggja frammi
  • Tíminn sem fólk dvelur á safninu ekki takmarkaður
  • Bækur geymdar skemur á milli útlána áður en þær eru lánaðar út aftur