Hannyrðakvöldin að hefjast!

Fyrsta hannyrðakvöld vetrarins verður þriðjudaginn 17. október frá kl. 20.00-22.00 í bókasafninu á Siglufirði. Bókasafnið er opið á sama tíma. Heitt á könnunni