Hannyrðakvöldin að hefjast!

Mynd fengin af netinu
Mynd fengin af netinu

Hannyrðakvöldin hefjast aftur og verða haldin fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði í bóksafninu á Siglufirði. Fyrsta kvöldið verður þann 4. október frá kl. 20.00-22.00. Allir velkomnir og engin nauðsyn að vera með handavinnu 	</div>
		<div class= Til baka