Gjaldskrárbreyting 2022

Frá og með deginum í dag, 3. janúar 2022 breytist gjaldskrá bókasafns Fjallabyggðar samkvæmt samþykkt bæjarstórnar þann 1. desember 2021.

Árgjald fullorðna (18-66 ára) verður  2.630 kr.

Skammtímakort ( 3 mánuðir) verður  1.925 kr.

Frátektir á eintak - 210 kr.

Millisafnalán - 1.935 kr.