Ný gjaldskrá bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar sem samþykkt var í bæjarstjórn 30 nóvember 2022 hefur tekið gildi.
Helstu breytingar eru að árgjald fer úr 2.630 kr. í 2.800 kr og sektir á eintak fara úr 40 kr. í 43. kr. Aðrar verðbreytingar má sjá þegar klikkað er á fréttina
Gránugötu 24 | 580 Siglufirði Bylgjubyggð 2b | 625 Ólafsfirði Netföng: info@fjallabyggd.is / bokasafn@fjallabyggd.is |
Opnunartími frá 1. september LOKAÐ UM HELGAR Starfsfólk |
Lestur er bestur