Bókasafn Fjallabyggðar vill vekja athygli á að búið er að loka” Gegni/Aleph” samskrá bókasafna. Áætlað er að Nýtt kerfi “Gegnir/Alma” opni dagana 9 - 13 júní. Frá og með 31. maí er því skert starfsemi.
Hægt verður að fá lánaðar bækur og skila.
Það sem ekki er hægt að gera:
Auglýst verður hvenær full starfsemi hefst að nýju en á meðan biðjum við ykkur að sýna biðlund
Nánari upplýsingar í síma 4649128 eða á bokasafn@fjallabyggd.is
Gránugötu 24 | 580 Siglufirði Bylgjubyggð 2b | 625 Ólafsfirði Netföng: info@fjallabyggd.is / bokasafn@fjallabyggd.is |
Opnunartími frá 1. september LOKAÐ UM HELGAR Starfsfólk |
Lestur er bestur