Fyrirhugað verkfall 9. og 10. mars

Mynd fengin af netinu
Mynd fengin af netinu

Allir starfsmenn Bóka- og Héraðsskjalasafns fyrir utan forstöðukonu verða í verkfalli.

Áhrif á starfsemi:

Mánudagur:

Bókasafnið Siglufirði – Opið frá 13.00-17.00 

Bókasafnið Ólafsfirði – LOKAÐ

Þriðjudagur:

Bókasafnið Siglufirði– LOKAР

Bókasafnið Ólafsfirði– Opið frá 13.00-17.00 með fyrirfara um færð og veður.