Nú líður á sumarið og sumarstarfsmaður heldur á vit nýrra ævintýra Þetta þýðir að opnunartími bókasafns og upplýsingamiðstöðvar breytist. Fram að mánaðarmótum verður opið virka daga frá kl. 10.00-12.00 (SIGLUFIRÐI) og 13.00-17.00. Frá og með 2. september tekur hefðbundin opnunartími við eða frá kl. 13.00-17.00 virka daga. LOKAÐ UM HELGAR!