BÓKASAFNIÐ Í ÓLAFSFIRÐI !

ÓFORMLEG OPNUN !

Við ætlum að opna miðvikudaginn 15. maí á nýja staðnum, Bylgjubyggð 2b

Rétt er að taka fram að frágangi er ekki að fullu lokið og biðjumst við velvirðingar á því.

Hefðbundin opnunartími verður frá kl. 13.00-17.00

Hlökkum til að sjá ykkur

Starfsfólkið