Bókasafn Fjallabyggðar lokar 24. mars

Bókasafnið er opið í dag mánudaginn 23. mars frá kl. 13.00-17.00. Frá og með 24. mars er lokað samkvæmt tilmælum frá sóttvarnarlækni til og með 12. apríl í það minnsta