Forsíđa

NÝTT - RAFBÓKASAFNIĐ Ný gjaldskrá 2018 Hannyrđakvöld - ţriđjudaginn 28. nóv. frá kl. 20.00-22.00 Hannyrđakvöld 14. nóv. frá kl. 20.00-22.00 Samrćmdur

Fréttir

NÝTT - RAFBÓKASAFNIĐ

Rafbókasafniđ
Nú hafa öll ađildarsöfn Landskerfis, samskrá bókasafna á landinu, tengst Rafbókasafninu Kynning. Hér til vinstri á síđunni er hlekkur á Rafbókasafniđ ţar sem lánţegar sem eiga gild skírteini geta nú nálgast ţúsundir bóka og fengiđ lánađ heima í stofu. Enn sem komiđ er ţá eru flestar bćkurnar á ensku en vonandi breytist ţađ fljótlega. Hér er tengill í leiđbeiningar međ Rafbókasafninu og ađ sjálfsögđu eru lánţegar velkomnir á safniđ til ađ fá ađstođ og kennslu í notkun Rafbókasafnsins. Leiđbeiningar

Ný gjaldskrá 2018


SAmkvćmt samţykkt bćjarstjórnar frá 13.12. 2017 hefur ný gjaldskrá Bókasafns Fjallabyggđar tekiđ gildi frá og međ 1. janúar 2018.

ÁRGJALD:
Börn og unglingar - FRÍTT
Fullorđnir (18-66 ára) - 2.350 kr.
Ellilífeyrisţegar og öryrkjar - FRÍTT
Skammtímakort (gildir í 3 mánuđi - 1.830 kr.
Nýtt skírteini (spjald) - 610 kr.

SEKTIR:
Dagsekt fyrir hvert eintak - 35 kr.
Hámarkssekt á eintak (fullorđnir) - 1.430 kr.
Hámarkssekt á eintak (börn og unglingar) - 710 kr.
Hámarkssekt á einstakling - 6.630 kr.

ANNAĐ:
Frátektir á eintak - 175 kr.
Millisafnalán - 1.680 kr.
Prentun/ljósritun A4 sv/hv - 35 kr.
Prentun/ljósritun A4 lit - 70 kr.
Taupoki - 1.100 kr
Lestrardagbók - 510 kr.
Fyrir týnt eđa skemmt eintak (bók) - 3.570 kr.
Fyrir týnt eđa skemmt eintak (tímarit) - 1.170 kr.

Hérađsskjalasafn
Prentun/ljósritun A4 sv/hv - 35 kr.
Prentun/ljósritun A4 lit - 70 kr.
Skönnun pr. bls. - 110 kr.
Notkun á ljósmynd til einkanota - 1.100 kr.
Notkun á ljósmynd (útgefiđ efni) - 8.650 kr.
            

Hannyrđakvöld - ţriđjudaginn 28. nóv. frá kl. 20.00-22.00


Minnum á hannyrđakvöldiđ á morgun, ćtlum m.a. ađ halda áfram ađ gera flottu bókaenglana ţ.e. ţeir sem vilja. Allir velkomnir, heitt á könnunni. Minnum á ađ bókasafniđ er opiđ á sama tíma.

Hannyrđakvöld 14. nóv. frá kl. 20.00-22.00

bókajól :)
Hannyrđakvöld, ţriđjudaginn 14. nóvember frá kl. 20.00-22.00. Tilvaliđ ađ mćta og vinna eitthvađ sćtt í jólapakkana :) Minnum á ađ bókasafniđ er opiđ á sama tíma. Leynigestur mćtir á svćđiđ og kennir okkur smá jólaföndur :)

Samrćmdur opnunartími bókasafns Fjallabyggđar


Frá og međ 1. nóvember eru bókasöfnin bćđi á Siglufirđi og í Ólafsfirđi opin frá kl. 13.00-17.00 alla virka daga. Flesta morgna er ţó opiđ ţó ekki sé ţađ auglýst og ykkur er alltaf velkomiđ ađ kíkja viđ :)

Leitađu rafrćnt


> Leita í mínu safni
Ólafsfjörđur> Leita í mínu safni
Siglufjörđur
 Svćđi

header
Hafa Samband
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehfStefna hef - Moya