Forsíđa

Sumarlesturinn er hafinn! Sumaropnun bókasafna og Upplýsingamiđstöđvar ferđamanna! Aukin útlán á barnaskírteini :) Opnunartími bókasafnanna yfir páskana!

Fréttir

Sumarlesturinn er hafinn!


Sumarlesturinn er byrjađur, hvetjum börnin til lesturs í sumar. Hćgt er ađ nálgast sumarlestursbćklinginn á bókasafninu ykkar.

Sumaropnun bókasafna og Upplýsingamiđstöđvar ferđamanna!


Frá og međ 1. júní verđur opiđ sem hér segir:

Siglufirđi, Gránugötu 24
Mánudaga - föstudaga opiđ frá kl. 09.00-17.00

Laugardaga og sunnudagA opiđ frá kl. 10.00-14.00

Ólafsfirđi, Ólafsvegi 4
Mánudaga - föstudaga opiđ frá kl. 13.00-17.00

Laugardagar - opiđ frá kl. 10.00-14.00

Sunnudagar - LOKAĐAukin útlán á barnaskírteini :)

Mynd af netinu
Afar ánćgjulegt er ađ sjá ađ hlutfall útlána á barnaskírteini hafa veriđ í stöđugri aukningu síđustu fimm árin. Áriđ 2013 var hlutfalliđ tćp 7% af útlánum en áriđ 2018 var ţađ komiđ uppí 12.3% :) Ţetta segir ţó ekki alla söguna ţar sem mjög algengt er ađ foreldarar taki bćkur fyrir börnin á sín skírteini.
LESTUR ER BESTUR

Opnunartími bókasafnanna yfir páskana!


Skírdagur: LOKAĐ
Föstudagurinn langi: LOKAĐ
Laugardagur: LOKAĐ
Páskadagur: LOKAĐ
Annar í páskum: LOKAĐ

Opiđ samkvćmt auglýstum opnunartíma ţriđjudaginn 23. og miđvikudaginn 24. apríl.

Sumardagurinn fyrsti, 25. apríl: LOKAĐ

Hannyrđakvöld 5. mars frá kl. 20.00-22.00

Mynd af netinu
Minnum á hannyrđakvöldiđ á morgun 5. mars frá kl. 20.00-22.00. Heitt á könnunni og ađ sjálfsögđu er bókasafniđ opiđ á sama tíma. Tilvaliđ ađ taka röltiđ og labba af sér saltkjötiđ og baunirnar

Leitađu rafrćnt


> Leita í mínu safni
Ólafsfjörđur> Leita í mínu safni
Siglufjörđur
 Svćđi

header
Hafa Samband
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehfStefna hef - Moya