mánudagur 03.september 2018
Nú er sumarlestrinum lokið og við hvetjum krakkana til að skila inn lestrarmiðunum. Það voru rétt um 40 börn sem tóku þátt þetta sumarið og þökkum við þeim kærlega fyrir þátttökuna😊
Allir sem skila inn fá viðurkenningarskjal og smá verðlaun.
Minnum á eftir sem áður að þetta er ekki keppni heldur hvatning til lesturs og allir eru sigurvegarar.