Frá og með mánudeginum 25. ágúst tekur hefðbundin opnunartími við í Bókasafni Fjallabyggðar, Siglufirði og Upplýsingamiðstöð ferðamanna.
Opið verður virka daga frá kl. 13.00-17.00.
Lokað um helgar
Frá og með 10. júní verður opið sem hér segir
Bókasafnið, Siglufirði
Mán. - Fös. 10.00-12.00 og 13.00-17.00
Lau. 10.00-14.00
Bókasafnið, Ólafsfirði
Mán.-Fös. 13.00-17.00
Lau.- LOKAÐ